Næsti Bond svartur, hefur Obama rutt veginn ?

 

 

Danni (BOND) vill að næsti James Bond verði svartur!  

Leikarinn - sem hefur leikið hinn breska njósnara, segir að með því að Obama hafi verið kosinn fyrsti afrísk-amerískí forsetinn, hafi hann rutt veginn fyrir svartan Bond.

Daniel er aðdáandi Obama og er samstíga honum í pólitíkinni. Hann telur kominn tíma á nýjan 007.

Eitt er víst að Obama væri betri Bond en McCain!

Áður en Craig lék í Casino Royale, hafði verið skvaldrað um að hinn svarti breski leikar Colin Salmon mynd taka hlutverkið, sem hann þó gerði ekki, eins og kunnugir vita.

 Colin Salmon - nýr Bond ?


mbl.is Vill auðgast á Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: persóna

Rétt, mér finnst Bond eiga að vera dökkhærður!

persóna, 7.11.2008 kl. 19:07

2 Smámynd: sterlends

Heimurinn er allur að breytast. Besti golfarinn er svartur, Tiger Woods. Besti rapparinn er hvítur, Eminem. Og núna er negri kominn í Hvíta húsið!!

sterlends, 7.11.2008 kl. 22:45

3 Smámynd: Heidi Strand

Þegar ég las fyrirsögnina Vill auðgast á Obama, var ég viss um að Bjöggarnir voru farnir vestur um haf.

Heidi Strand, 9.11.2008 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband