Hundarnir endurspegla oftast eigendur sína

Það á nú aldrei að klappa ókunnugum hundum nema með leyfi eigandans. En hundar endurspegla oft eigendur sína.

 

að vísu er hundurinn hans Busch svartur eins og jakkafötin hans en ég held ég myndi heldur ekki þora að reyna að klappa Busch.


mbl.is Hættulegur forsetahvutti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmir Arnarson

Ég mundi heldur ekki vilja klappa Georg.  Ég er feginn að eiga bara kött.

Hilmir Arnarson, 8.11.2008 kl. 23:33

2 Smámynd: Einar Steinsson

Ef þessi hundur endurspeglar eiganda sinn þá er Goggi stressaður óöruggur og hræddur, sem getur svo sem alveg verið rétt.

Einar Steinsson, 9.11.2008 kl. 10:20

3 identicon

Ótengt efni fréttarinnar, en, Busch? Í alvöru, Busch?

Ég hélt að fólk væri farið að læra það, eftir átta ár, að hann heitir Bush.

Hann er ekki þýskur, sko.

Gunnhildur (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 09:56

4 Smámynd: persóna

Gunnhildur, sumir skrifa nöfn rangt ef þeir bera ekki mikla virðingu fyrir viðkomandi. Vantrúarmenn eiga til dæmis mjög erfitt með að skrifa Jesús, skrifa yfirleitt ésú eða sússi eða eitthvað álíka. Kannski er þetta undirliggjandi ógeð á Busch! ?

persóna, 10.11.2008 kl. 15:33

5 Smámynd: Hilmir Arnarson

sko, ég er alltaf kallaður Hilmir, stundum Himmi en aldrei Arnarson þannig ég kalla þennan karl Georg.

Hilmir Arnarson, 11.11.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband