12.11.2008 | 14:29
Auðvitað er það sársaukafullt
Að Angelína sé að lýsa sínum magafiðring við að hitta manninn sem var í hjónabandi með annarri konu, á þeim tíma, er mjög óviðeigandi.
Auðvitað var hún fallin fyrir Brad og gagnkvæmt, en það er samt sem áður óviðeigandi. Ég stend með dúllunni henni Jennifer!
Aniston gagnrýnir Jolie | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En er ekki Angelína ,afbrýðisöm .Er ekki Brad að leika á móti annari dömu sem hefur áhuga á honum Ég veit ekki ,en ég kann betur við Aniston
Ólöf Karlsdóttir, 12.11.2008 kl. 14:55
Jú, Ólöf - ef að hundur bítur einu sinni er hann líklegur til að bíta aftur. Eins er með karla sem falla fyrir öðrum konum meðan þeir eru í hjónabandi með annarri. Sama má auðvitað segja um konur í þeirri stöðu. Kannski stendur samúðin með Angelínu þegar upp er staðið.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2008 kl. 15:28
Sammála ykkur báðum! Takk fyrir innleggin.
persóna, 12.11.2008 kl. 15:29
Líklegasta hafa ekki margir áhyggjur af sambandi Brads og Angelínu Jolie Pitt, á meðan Ísland er að sökkva og forsetinn orðinn pissed!
persóna, 12.11.2008 kl. 15:32
Gott að Angelína hefur stuðning. Allir þurfa stuðning.
persóna, 13.11.2008 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.