Ekki jólasveinn?

 

Mikið hefur verið slúðrað um þennann mann. Fólk telur að hann sé jólasveinninn, en hann þvertekur fyrir allar sögur um slíkt og skellihlær að þeim reyndar.  

Þó menn klæði sig eins og jólasveinar, gangi um með poka og segi hó,hó,hó, þá þurfa þeir auðvitað ekkert að vera jólasveinar,  eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ekkert frekar en að þú sést ekkert endilega alki þó þú drekkir brennivín.

Brynjar Jóhannsson, 10.12.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband